le Kock grillvagn

180525-175552.jpg

Grill vagninn okkar er fullkomin lausn til að bjóða uppá veitingar í hvaða veislu sem er.

180525-180100.jpg

Hamborgarar

 Við mætum á staðinn og grillum fyrir gestina þína. 

Le Kock Ostborgari
-130g nautaborgari með cheddar osti, súrum gúrkum, lauk, káli, tómötum, kock-sósu og kartöflubrauðinu okkar

 

cover.jpg

Grillveislur

Fjaðurvigt - 4.000 kr á manninn
Kóresk grísarif, lambakótilettur í chimmichurri marineringu, spicy cajun-kjúklingaleggir, kartöflusalat með skessujurt og hvítlaukssósa

 

Þungavigt - 5.000 kr á manninn
Lambakótilettur í chimmichurri marineringu, kóresk grísarif, spicy-cajun kjúklingaleggir, kartöflusalat með skessujurt, sinneps-hrásalat, grillaður maís með sítrus salsa og brauðraspi, grænmetis grillspjót í hvítlauksmarineringu, kryddjurtasósa og hvítlaukssósa

Ekki nóg? Bættu við grilluðum humri með kryddsmjöri og chilli dressingu fyrir 1.000 krónur

 

The Full Monty - 6.500  kr á manninn
Grillað Rib-eye marinerað í hvítlaukskaramellu, stór humar með kryddsmjöri og chilli dressingu, kartöflusalat með skessujurt, sinneps-hrásalat, grænmetis grillspjót í hvítlauksmarineringu, piparsósa og hvítlaukssósa

 

 

Við bjóðum uppá fjölbreyttar veislur sem henta fyrir öll tilefni. Ef þú vilt eitthvað sérstakt ekki hika við að spyrja !

 

30591942_986233788212554_6418079079064403968_n.jpg

Gleymdiru að kaupa bjór?

Engar áhyggjur, Við mætum með bjór án aukagjalds ef þess er óskað

Tuborg RÅ, lífrænn og ósíaður lager

donut.jpg

Vantar eftirrétt?

Ekkert mál, pantaðu mini - kleinuhringi frá bakaríinu okkar DEIG

Erum með mikið úrval af brögðum og erum alltaf að hrista upp í hlutunum

Creme Brulee - fylltur með vanillu búðing og toppaður með brenndum sykri

Nelson - Fylltur með vanillu búðing og gljáður með karmellu

Kleina - Okkar útgáfa af íslensku kleinunni með kardimommugljáa og sítrónuberki

Skúffuköku kleinuhringur - Súkkulaði krem og kókos

og meira ...

Við mætum með servíettur og allt sem til þarf fyrir veisluna þína.

Fyrir meiri upplýsingar og pantanir vinsamlega fylltu út formið fyrir neðan.