MatseðLAR Í ÁRMÚLA & TRYGGVAGÖTU 14

Maturinn okkar endurspeglar brögð er við könnumst við úr barnæsku okkar, ferðalögum um heiminn og ástríðu okkar fyrir götumat og skyndibita.

Okkar markmið er að endurvekja skyndibita á Íslandi til að skapa áhuga hjá Íslendingum á vel gerðum skyndibita.  

Matseðlarnir okkar eru í sífelldri þróun og við erum óhræddir að breyta þeim með skömmum fyrirvara,það má þó alltaf reikna með föstu réttunum okkar á meðan þeir endast, hvort sem það er í Ármúla 42 eða í Tryggvagötu 14.
-English below


LE KOCK Í ÁRMÚLA

FRANSKAR

 • Steiktar íslenskar smælki kartöflur með mismunandi meðlæti

  • 400 - Steiktar kartöflur með Kock-sósu

  • 900 - Fetaostur, vínber, kryddjurtasósa, salthnetur og vorlaukur

  • 800 - Parmesan kartöflur með hvítlaukssósu, basil og chilli

  • 1.000 - Ostasósa, beikon, tómatsósa hússins og vorlaukur

  • 1.000 - Stökk svínasíða, BBQ sósa, avocado og wasabi hnetur

  • 1.000- Bræddur ostur, Jalapeño-relish, Sriracha, Kock sósa, vorlaukur

SAMLOKUR

 • 2.400 - Le KocK hamborgari, steiktar kartöflur, sósa og gos að eigin vali

 • 2.900 - Le Kock hamborgari, grískar kartöflur og gos að eigin vali

 • 2.100 - Le KocK hamborgari - KocK sósa, sýrðar gúrkur, laukur, tómatur, kál og heimagert kartöflubrauð

 • 2.300 - John Goodman-hamborgari - Gráðaostur, kock sósa, beikon, , sýrðar gúrkur, jalapeño-relish og kartöflubrauð

 • 2.100 - Tom Cruise - Djúpsteikt svínasíða, kimchi, majónes og avocado

 • 2.100 - Zach Galifianakis - Grillaður kjúklingur, pítubrauð, tzatziki sósa, tómatur, laukur og chilli

 • 2.100 - M.J - Sveppasprengja, Kock sósa, kál, pikklaður chili, reyktur cheddar ostur*
  (*Hægt er að breyta M.J í Vegan-borgara!)

KLEINUHRINGIR

Heimagerðir kleinuhringir - Frá 11:30 og þar til þeir klárast

 • 1 kleinuhringur - 450

 • 5 kleinuhringir - 2.000

 • 9 Kleinuhringir - 3.000

Það sem við höfum yfirleitt...

 • Creme Brulee

 • Nelson

 • Kleina

 

Menu in Ármúli 42

Our food is a reflection of nostalgic flavors from our youth, travels abroad and our passion for street food.

We hope to reinvent fast food in Iceland to create a new appreciation for affordable dining.  

We don't keep a steady menu but you can always expect our staple items while supplies last.

FRIES

 • Fried Icelandic Potatoes with toppings

  • 400 - Plain or with sauce

  • 900 - Feta, grapes, ranch dressing, peanuts and spring onions

  • 800 - Parmesan, garlic sauce, basil and chilli

  • 1.000 - Bacon, cheese sauce, spicy ketchup and spring onions

  • 1.000 - Crispy porkbelly, BBQ, avocado and wasabi nuts

  • 1.000 - Melted Cheese, jalapeño-relish, Sriracha, Kock sauce, spring onions

SANDWICHES and BURGERS

 • 2.400 - Le KocK Burger, fries, sauce and a soda

 • 2.900 - Le Kock Burger, feta fries and a soda

  • Add a Donut with your offer for 300

 • 2.100 - Le KocK Burger - KocK sauce, pickles, onion, tomato, lettuce, potato roll

 • 2.300 - John Goodman Burger - bleu cheese, bacon, Kock sauce, pikcles ,jalapeño-relish potato roll

 • 2.100 - Tom Cruise - Fried porkbelly, kimchi, mayo and avocado

 • 2.100 - M.J -Mushrooms explosion, Kock sauce, lettuce, pickled chillies, smoked cheddar cheese, potato roll

DOUGHNUTS

From 11:30 until we sell out

 • 1 Donut - 450

 • 5 Donuts - 2000

 • 9 Donuts - 3.000

While supplies last we usually have...

 • Creme Brulle doughnut

 • Long John

 • Salt Licorice and chocolate

 • Kleina

 

LE KOCK Í TRYGGVAGÖTU 14

 

 FRANSKAR

 • Steiktar íslenskar smælki kartöflur með mismunandi meðlæti

  • 400 - Steiktar kartöflur með Kock-sósu

  • 900 - Fetaostur, vínber, kryddjurtasósa, salthnetur og vorlaukur

  • 800 - Parmesan kartöflur með hvítlaukssósu, basil og chilli

  • 800- Magic kartöflur með Kock-sósu, “Magic"-dressingu, sýrðum chillipipar og vorlauk

  • 1.000 - Ostasósa, beikon, tómatsósa hússins og vorlaukur

 SAMLOKUR

 • 2.400 - Le KocK hamborgari, steiktar kartöflur, sósa og gos að eigin vali

 • 2.900 - Le Kock hamborgari, grískar kartöflur og gos að eigin vali

 • 2.100 - Le KocK hamborgari - KocK sósa, sýrðar gúrkur, laukur, tómatur, kál og heimagert kartöflubrauð

 • 2.300 - John Goodman-hamborgari - Gráðaostur, kock sósa, beikon, , sýrðar gúrkur, jalapeño-relish og kartöflubrauð

 • 2100 - M.J - Sveppasprengja, Kock sósa, kál, pikklaður chili, reyktur cheddar ostur*
  (*Hægt er að breyta M.J í Vegan-borgara!)


AÐRIR RÉTTIR


 • 1.900- “KFC” Korean Fire Chicken:
  Kjúklingavængir, kóresk BBQ-sósa, sesam, vorlaukur

 • 3.950- ” I´ve been here since seven”:
  Rib-eye-steik, humar, chopp-salat


 • 2.200- Kjöt í Karrý:
  Langtímaeldað lamb, karrýmajónes, pikklaður rauðlaukur, vorlaukur og steiktar kartöflur


 • 2.100- Grillaður Maís með beikonvöfðum döðlum:
  Maís, hvítlaukssósa, brauðraspur, tómatsalsa, döðlur & beikon


 • 2.100- “Long Time no Sea” Fish & Chips:
  Íslenskur þorskur, stökkar kartöflur og tartarasósa


 • 2.700- Fiskisúpa:
  Sterk fiskisúpa, grasker, chilli, reykt ýsa, skelfiskur, kóríander & kartöflur.
  Borin fram með humarostasamloku.


 • 1.900- “Chopp” salat:
  Salat með rótargrænmeti, klettasalati, ranch-dressingu eða vinaigrette
  -Bætið við fisk/kjúkling fyrir 700 isk

  Eftirréttir

 • 1.600- Karmellað Kartöflubrauð og stór skeið af vanilluís


 • 1.200- Churros með kanilsykri og súkkulaðisósu