Matseðill TRYGGVAGÖTU 14

Maturinn okkar endurspeglar brögð sem við könnumst við úr barnæsku okkar, ferðalögum um heiminn og ástríðu okkar fyrir götumat og skyndibita.

Okkar markmið er að endurvekja skyndibita á Íslandi til að skapa áhuga hjá Íslendingum á vel gerðum skyndibita.  

Matseðlarnir okkar eru í sífelldri þróun og við erum óhræddir að breyta þeim með skömmum fyrirvara,það má þó alltaf reikna með föstu réttunum okkar á meðan þeir endast.


0001.jpg
lekockteil.png

Matseðillinn okkar er í boði frá 11:30 til 22:00 alla daga vikunnar