Prófaðu eitthvað nýtt fyrir veisluna

26855233_10213133028453730_439035535_o.jpg
41A94E8D8E2C4927B89C318E8AA1D3F9.jpg

Við bjóðum uppá marga valmöguleika fyrir veisluna þína. Allt frá mini-kleinuhringjum og smurðum beyglum fyrir morgunfundi á skrifstofunni eða síðdegis kaffið uppí fingramat fyrir stór veisluhöld. 

26906474_10213133032853840_2123073717_o.jpg

Mini Hamborgarar

 Rifinn grísasamloka

Rifinn grísasamloka

 Nautaborgari

Nautaborgari

 Kjúklingaborgari

Kjúklingaborgari

 Grænmetisborgari

Grænmetisborgari

Lágmarks fjöldi fyrir hamborgara veislu er 20 manns

Ef pantað er fyrir 100 manns eða fleiri er veittur 10% afsláttur,

2-3 stk af hamborgurum og 1-2 tegundir af kleinuhringjum á mann myndi teljast sem létt máltíð

4 eða fleiri hamborgarar ásamt kleinuhringjum er full máltíð

 

Tegundirnar okkar  890 kr stk

  • 40g nautaborgari í kartöflubrauði með lauk, súrum gúrkum, káli, heimagerðri tómatsósu og Kock sósu

  • Rifinn grís í BBQ sósu á kartöflubrauði með súrum gúrkum, lauk og sinnepssósu

  • Djúpsteiktur kornflex kjúklingur í kartöflubrauði með jalapeno relish, hrásalati og heimagerðri tómatsósu

  • Grænmetisborgari með grilluðum portobello sveppum, djúpsteiktum hummus, klettasalati og Ranch dressingu

26941864_10213133033493856_2053724044_o.jpg

Kleinurhringir

Mini-kleinuhringir - 350kr

Í fullri stærð - 450kr

  • Nelson, vanillu fylling og karamelluhjúpur

  • Kleina, Kardimmommu gljái og sítrónubörkur

  • og fleira!

 

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í glugganum hér fyrir neðan. Við munum hafa samband fljótlega.